top of page

Gourmeria

Við flytjum inn nokkra sérvaldar sælkeravörur frá Ítalíu, sem hafa orðið ómissandi í lífi okkar í gegnum árin.

bottiglia 0.50.jpg

Extra virgin olívuolía

ÓIívur Brecce Rosse eru ávallt pressaðar "beint af akrinum", einungis fáeinum stundum eftir að hafa verið tíndar, til að tryggja hina einstöku bragðeiginleika Brecce Rosse olívuolíunnar.

Ólívutrén eru ræktuð í steinefnaríkum jarðvegi í hæðunum fyrir ofan bæinn Gubbio í Umbria og engin aukaefni eru notuð við ræktun ólívanna eða framleiðslu þessarar einstöku ólívuolíu.  

Miele_edited.jpg

Hunang frá Umbria

Hágæða hunang frá litlum framleiðanda í Umbria 250 ml.

Paccheri.jpg

Pasta frá Gragnano

Il Re della Pasta framleiðir hágæða pasta í miðjum höfuðstað pastans, Gragnano við Napolí. 

Eingöngu er notast við hágæða 100% durum hveiti, sem ræktað er í helstu matarhéruðum Ítalíu.

Vatnið sem notað er til framleiðslunnar kemur úr uppsprettum í Lattari fjöllunum,  í hlíðum Gragnano.

Pasta deig Il Re della Pasta er ávallt bronsskorið samkvæmt gamalli hefð.

bottom of page