top of page

Kennaraferðir & skólaheimsóknir

InItalia hefur skipulagt fjölda skólaheimsókna á Ítalíu fyrir kennara og skólastarfsfólk.

 

Við erum í nánu sambandi við fjölda skólastofnana, á hvaða skólastigi sem er, og getum útfært fræðandi og einstakar skólaheimsóknir nær hvar sem er á Ítalíu.

 

Við getum hannað með ykkur spennandi ferðir sem bjóða upp á árangursríka upplifun og samveru í einstöku umhverfi.

 

Hafðu samband við okkur varðandi þann áfangastað sem þú hefur í huga og við munum vinna með þér til að gera draumaferðina fróðlega, skemmtilega og eftirminnilega.

Hafðu samband fyrir þitt fólk! 

bottom of page